Fyrirtækið

Sockbox.is er áskriftarþjónusta sem er fullkomin fyrir þann sem vantar smá lit í lífið sitt. Við sendum mánaðalega fallega og litríka sokka inn um lúguna hjá áskrifendum okkar.

Áskriftirnar kosta eftirfarandi:

1 par á mánuði   990 kr

2 pör á mánuði  1.690 kr

Einnig gefst áskrifendum okkar kostur á að fyrirframgreiða áskriftirnar í greiðsluferlinu.

Fyrirframgreiddar áskriftir kosta eftirfarandi:

 

1 par

2 pör

3 mánuðir

2.990 kr

4.990 kr

6 mánuðir

5.990 kr

9.990 kr

9 mánuðir

8.990 kr

14.990 kr

12 mánuðir

11.990 kr

19.990 kr

 

Já, þú getur fyrirframgreitt áskriftina með því að velja á milli 3,6,9 eða 12 mánuði í greiðsluferlinu.

Verð eru eftirfarandi:

Þegar að þú kemur inná síðuna þá ýtir þú á takka sem stendur “Koma í áskrift”. Eftir það fyllir þú út þínar persónuupplýsinga,  og áður en þú ferð í gegnum greiðsluferlið býðst þér kostur að búa til aðgang að síðunni okkar. Ef þú ert áskrifandi þá er nauðsynlegt að stofna aðgang á síðunni okkar og er það gert sjálfkrafa við kaup á áskrift. Á mínum síðum getur þú breytt þinni áskrift, heimilisfangi og greiðslukorti.

Þú getur haft samband við okkur í gegnum Facebook messenger eða í tölvupóst  info(hjá)sockbox.is við mælum með að láta kvittun fylgja ef fyrirspurnin er tengd pöntun.

Áskrift

Inn á síðunni er tekki sem stendur á “Koma í áskrift”. Vinsamlegast smelltu á hann. Á síðunni fyllir þú síðan út upplýsingarnar eins og þú villt hafa þær og ferð í gegnum greiðsluferlið.

Farðu fyrst yfir greiðslupplýsingarnar hjá þér. Ef allt er rétt þá máttu endilega hafa samband við okkur á facebook messenger eða á info(hjá)sockbox.is. Ef kortið þitt er orðið úrelt eða þú ert kominn með nýtt vinsamlegast hafðu samband við okkur á facebook messenger eða á info(hjá)sockbox.is.

Til þess að breyta heimilsfangi þarf að skrá sig inn á mínar síður. Hnappurinn er í valmynd undir ‘Innskrá’ og einnig í fætinum á vefsíðunni sockbox.is. Við innskráningu lendir þú inn á mínum síðum. Smelltu þá á ‘Heimilisfang’, og þar getur þú breytt heimilisfangi fyrir viðkomandi áskrift. Ef þú ert með fleiri en eina áskrift á sama reikningi getur þú farið í ‘Áskriftir’, smellt á viðkomandi áskrift og breytt heimilisfangi þar inni.
Ef þú finnur ekki mínar síður eftir innskráningu getur þú farið í valmyndina og smellt á ‘Reikningurinn minn’ (neðst í valmynd) eða í fætinum.

Til þess að eyða aðganginum þínum þarftu að hafa samband í gegnum annað hvort Facebook messenger eða [email protected]

Þú getur sagt upp áskrift með því að skrá þig inn á þinn reikning á sockbox.is. Eftir innskráningu þarf að ýta á ‘Áskriftir’, velja viðkomandi áskrift og ýta á ‘Hætta í áskrift’. Vinsamlegast athugið að ef áskriftin er búin að endurnýja sig fyrir uppsögn er sú sendign send út. Við uppsögn gilda viðskiptaskilmálar sockbox.

Ef þú vilt endurgreiðslu vegna sendingar vinsamlegast hafðu samband við okkur á info(hjá)sockbox.is. Vinsamlegast láttu kvittun fylgja. Ath að ekki er endurgreitt pantanir sem búið er að senda nema um göllun á vöru kemur fram. Sockbox tekur ekki ábyrgð á skemmdum sem geta komið fyrir við flutningar á vöru.

Sokkarnir

Sokkarnir okkar eru gerðir úr 80% bómul, 17% nylon og 3% spandex.

Sokkarnir okkar koma í 2 stærðum kvenna og karlastærðum

Þú getur einungis valið þér sokka hjá okkur með því að velja stök sokkapör í netversluninni okkar. Áskriftarsokkarnir okkar eru sérvaldir af sokkameistaranum okkar sem sér til þess að mánaðarlegu pörin séu alltaf einhvað nýtt og skemmtilegt. Hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér og að við hættum þessari forræðishyggju og leyfum þér að velja 😉

Sending

Sendingarnar okkar eru sendar tvisvar í mánuði, 1 og 15 Hvers mánaðar

Sendingarnar eru sendar i gegnum þjónustu Íslandspósts og samkvæmt þeim og ætti sendingina að skila sér þremur dögum eftir póstlagningu. Erfiðleikar geta samt komið upp og ef að viðkomandi er ekki buinn að fá sokkana sína eftir 2 vikur má hann endilega hafa samband við okkur í gegnum mailið [email protected]

Greiðslur

Þú ferð inná sockbox.is/virkja og fer eftir upplýsingunum inná síðunni. Vinsamlegast athugið að setja inn gjafakóðann á gjafabréfinu í greiðsluferlinu undir ‘Afsláttarkóði’, og ýta á virkja. Eftir það þarf að smella á ‘Hefja áskrift’.

Ef að þú kýst að framlengja tímabilið sem er á gjafabréfinu þínu. Settu það tímabil sem þér langar að breyta í inná virkja ásktift síðunni á sockbox.is/virkja síðan þegar að þú ferð í gegnum greiðsluferlið þarftu að setja inn greiðsluupplýsingar og stimpla inn gjafakortakóða. Síðan borgaru mismuninn og ættir að vera kominn í áskrift

Við tökum á móti Debit- og Kreditkortum í gegnum greiðsluþjónustu Dalpay. Við bjóðum einnig upp á aðra greiðslumáta eins og Aur, Pei og Netgíró.

Áður en þú greiðir fyrir pöntunina þína er lítið box sem stendur “Afsláttarkóði” Vinsamlegast stimplaðu inn kóðann þar. Ef kóðinn er réttur/virkur ætti afslátturinn að taka gildi strax.

Nei. Einungis er hægt að nota einn afsláttarkóða fyrir hverja pöntun.