Bleiku sokkarnir 2020

2.000 kr.

Bleiku sokkarnir í samstarfi við Krabbameinsfélagið eru komnir í sölu þriðja árið í röð. Í ár skarta þeir nýrri einstakri hönnun í fagurbleikum lit.
Sokkarnir eru seldir til styrktar bleiku slaufunnar.

Parið kostar 2.000 krónur.

ATH! Ef þú vilt fá sokkana fyrir 16. október, vinsamlegast pantið á krabb.is

ATH það tekur uþb 3-4 virka daga að fá sokkana!

Hreinsa