Sokkar í áskrift
Sokkar sendir mánaðarlega heim að dyrum.
Þú getur valið annað hvort eitt eða tvö pör á mánuði.
Bleiku sokkarnir
Bleiku sokkarnir er kominn aftur í sölu.
Flottir sokkar til styrktar Krabbameinsfélagsins

Hvernig virkar

Fyrir utan að vera alveg ótrúlega sniðugt, að þá bjóða sokkar í áskrift upp á aukin lífsgæði og þægindi.

Sokkarnir eru sendir 1. eða 15. hvers mánaðar og smellpassa inn um lúguna. Sokkarnir koma í umhverfisvænum umbúðum og  lofum við að senda litríka og fallega sokka sem lýsa upp skammdegið.

Gjaldfrjáls heimsending
Enginn binditími
Þjónusta alla daga

Vörur úr sokkaverslun

Hvað segja sokkaáskrifendur?

Fylgdu okkur á Instagram